fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Besta deild kvenna: 16 ára hetja í dramatískum sigri Vals – Mjög sterkur sigur FH fyrir norðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 20:05

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld.

Valur tók á móti Þrótti og það stefndi í jafntefli þar til hin 16 ára gamla Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir skoraði dramatískt sigurmark Vals í blálokin.

Lokatölur 1-0 og Valur því með 30 stig, jafnmörg og topplið Breiðabliks. Þróttur er í sjöunda sæti með 10 stig.

Það var sömuleiðis aðeins skorað eitt mark þegar Þór/KA tók á móti FH. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði sigurmark Hafnfirðinga af vítapunktinum seint í fyrri hálfleik.

FH er í fjórða sæti með 19 stig, nú aðeins 2 stigum á eftir Þór/KA sem er í þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við