fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sögunni endalausu loks að ljúka – Félögin búin að ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha er á leið til Bayern Munchen. Þetta er loksins orðið ljóst eftir endalausar sögusagnir um hugsanleg skipti þessa miðjumanns Fulham.

Fabrizio Romano segir frá þessu og skellir sinni heimsfrægu setningu: „Here we go“ á skiptin.

Palhinha hefur verið orðaður við Bayern frá því í fyrra en þá vildi Fulham ekki sleppa miðjumanninum.

Nú fær hann loks að fara til þýska stórliðsins, sem borgar 50 milljónir evra fyrir hann og gæti upphæðin hækkað upp í 55 milljónir evra.

Þessi 28 ára gamli Portúgali á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Bayern áður en hann skrifar undir samning til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi