fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sögunni endalausu loks að ljúka – Félögin búin að ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha er á leið til Bayern Munchen. Þetta er loksins orðið ljóst eftir endalausar sögusagnir um hugsanleg skipti þessa miðjumanns Fulham.

Fabrizio Romano segir frá þessu og skellir sinni heimsfrægu setningu: „Here we go“ á skiptin.

Palhinha hefur verið orðaður við Bayern frá því í fyrra en þá vildi Fulham ekki sleppa miðjumanninum.

Nú fær hann loks að fara til þýska stórliðsins, sem borgar 50 milljónir evra fyrir hann og gæti upphæðin hækkað upp í 55 milljónir evra.

Þessi 28 ára gamli Portúgali á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Bayern áður en hann skrifar undir samning til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ