fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sevilla vill kaupa miðjumanninn sem Arteta vill ekki nota

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla er í viðræðum við Arsenal um að reyna að kaupa Albert Sambi Lokonga miðjumann féalgsins.

Lokonga er til sölu en hann var á láni hjá Luton á síðustu leiktíð.

Arsenal er tilbúið að selja Lokonga og eru jafnvel tilbúnir að lána hann en með klásúlu um að hann verði keyptur.

Lokonga er 24 ára gamall frá Belgíu en hann var keyptur frá Anderlecht.

Hann hefur hins vegar verið á láni hjá Crystal Palace og Luton síðustu tvö tímabil og er núna líklega á förum til Spánar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann