fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal horfir í það að kaupa ítalska varnarmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á að styrkja varnarlínuna sína í sumar og horfir félagið á miðvörð Bologna.

Riccardo Calafiori er maður sem félagið horfir til samkvæmt Sky Sports.

Calafiori spilaði alla leiki í riðlinum með Ítalíu en var í banni í 16 liða úrslitum þegar liðið tapaði gegn Sviss.

Calafiori er með þrjú ár eftir af samningi sínum við Bologna en er eftirsóttur biti.

Calafiori er 22 ára gamall en hann kom upp í gegnum starfið hjá Roma en hefur staðið sig vel hjá Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands