fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

PSG vill óvænt kaupa sóknarmann Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris St-Germain hefur áhuga á að kaupa hollenska framherjann Crysencio Summerville frá Leeds. Hollenskir miðlar fjalla um.

Summerville er 22 ára gamall sóknarmaður sem hefur spilað fyrir öll yngri landslið Hollands.

Summerville kom til Leeds fyrir fjórum árum en nú gæti hann farið til PSG.

Summerville hefur ekki áhuga á að spila í næst efstu deild áfram og gæti því farið.

PSG vill styrkja lið sitt í sumar og telur félagið að Summerville sé maður sem gæti sprungið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi