fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Freyr Karlsson hefur yfirgefið herbúðir Haugesund eftir aðeins nokkra mánuði í herbúðum félagsins. Óskar Hrafn Þorvaldsson keypti hann til félagsins.

Óskar sagði svo upp starfi sínu eftir nokkrar umferðir og er Hlynur nú eining farin frá félaginu.

IF Brommapojkarna í Svíþjóð keypti Hlyn frá Haugesund í dag og voru félagaskiptin staðfest nú í kvöld.

Hlynur var keyptur til Haugesund eftir frábært tímabil með Val í fyrra en miðvörðurinn er aðeins tvítugur.

IF Brommapojkarna er í úrvalsdeildinni í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur