fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Staðfesta komu Dewsbury-Hall – „Ótrúlegt að sitja hér sem leikmaður Chelsea“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiernan Dewsbury-Hall er formlega genginn í raðir Chelsea frá Leicester. Hann gerir sex ára samning á Stamford Bridge.

Miðjumaðurinn hefur sterklega verið orðaður við Chelsea undanfarið. Hann fylgir stjóranum Enzo Maresca því yfir til Chelesa en þeir störfuðu saman hjá Leicester á síðustu leiktíð. Þar var Dewsbury-Hall lykilmaður er liðið rúllðaði yfir B-deildina.

Nú er Dewsbury-Hall mættur til Chelsea sem kaupir hann á 30 milljónir punda.

„Það er ótrúlegt að sitja hér sem leikmaður Chelsea. Þetta er félag sem fólk elst upp við að horfa á og dreymir um að spila fyrir. Ég er svo spenntur að byrja og sýna hvað ég get,“ segir Dewsbury-Hall eftir undirskrift.

Michael Golding, leikmaður Chelsea, fer í hina áttina fyrir 5 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum