fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann fór til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 12:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var á allra vörum yfir og eftir leik Portúgala gegn Slóvenum í 16-liða úrslitum EM í gær. Þar hágrét hann eftir að hann klikkaði á víti í framlengingu en hans lið vann að lokum í vítaspyrnukeppni.

Hinn 39 ára gami Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu og er hann talinn langlaunahæsti leikmaður heims. Hann gekk í raðir Al-Nassr undir lok árs 2022 og er með 177 milljónir punda í árslaun. Það gera um 3,4 milljónir á viku.

Þetta þýðir að ef tími Ronaldo hjá Al-Nassr í heild er tekinn saman er hann búinn að þéna 265 milljónir punda, eða tæpa 47 milljarða íslenskra króna.

Ronaldo er samningsbundinn Al-Nassr út næsta tímabil en það hefur verið rætt að sá samningur verði framlengdur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum