fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: De Bruyne verulega pirraður á blaðamanni – „Heimskur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne var pirraður á blaðamanni á fréttamannafundi í kjölfar taps Belga gegn Frökkum í 16-liða úrslitum EM í gær.

Belgar töpuðu leiknum 1-0 og eru þar með úr leik. Mikið hefur verið rætt um svokallaða gullkynslóð Belga sem nú er að syngja sitt síðasta.

De Bruyne er hluti af þeirri kynslóð og eftir leik var hann spurður að því hvort það væru ekki vonbrigði að þessi gullkynslóð hefði aldrei komist í úrslitaleik á stórmóti.

„Hvað er gullkynslóð?“ spurði De Bruyne á móti.

„Þið!“ svaraði blaðamaðurinn.

„Við? Og hafa Frakkar, Englendingar, Spánverjar og Þjóðverjar ekki verið með gullkynslóðir? Allt í lagi,“ sagði De Bruyne.

„Heimskur,“ bætti hann við er hann gekk í burtu.

Hér að neðan er myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi