fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen, framherji Napoli, stefnir að því að yfirgefa félagið í sumar.

Þessi 25 ára gamli leikmaður á tvö ár eftir af samningi sínum við Napoli. Hann var stórkostlegur þegar liðið varð ítalskur meistari á þarsíðustu leiktíð en Napoli átti erfitt uppdráttar á þeirri síðustu.

Klásúla er í samningi Osimhen upp á um 120 milljónir evra og spurning hvort eitthvað félag sé til í að reiða þá upphæð fram.

Sjálfur vill Osimhen helst fara í ensku úrvalsdeildina en hann hefur einnig verið orðaður við peningana í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum