fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Óhugnanleg uppákoma á Benidorm – Maðurinn steig út úr bílnum og lét höggin tala

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskar fótboltabullur eru víðar en í Þýskalandi þessa stundina en þær voru til vandræða á Benidorm á dögunum.

Það er fjallað um þetta í enskum miðlum. Þó svo að fjöldi enskra stuðningsmanna sé nú á EM í Þýskalandi, þar sem England tryggði sér naumlega sæti í 8-liða úrslitum í gær, fylgjast þeir með um allan heim og nokkrir þeirra voru á bar á Benidorm á dögunum.

Þar sungu þeir ansi umdeilda söngva um Þjóðverja og seinni heimsstyrjöldina en allt fór úr böndunum þegar íbúi reyndi að keyra framhjá ensku stuðningsmönnunum þar sem þeir voru fyrir utan barinn.

Þeir ensku hleyptu bílnum ekki framhjá, börðu á þakið og létu öllum illum látum. Þá steig maður út úr bílnum og lét höggin tala. Að lokum fóru ensku stuðningsmennirnir af götunni.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum