fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 08:00

Ansu Fati Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tjáð Ansu Fati að hann eigi enga framtíð fyrir sér hjá félaginu og er honum frjálst að fara í sumar.

Þetta eru í raun sorgarfréttir en Fati vakti fyrst athygli 2019 en hann var aðeins 16 ára gamall og spilaði með aðalliðinu.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn á ferli sóknarmannsins sem er í dag 21 árs gamall og spilaði með Brighton í vetur á láni.

Fati spilaði alls 112 leiki fyrir Barcelona og skoraði 29 mörk og tókst að spila 27 leiki fyrir Brighton á síðasta tímabili.

Hvert Fati fer næst er óljóst en hann er ekki í plönum Hansi Flick sem tók við Börsungum á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu