fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 19:29

Máni Austmann skoraði. Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Máni Austmann Hilmarsson átti magnaðan leik fyrir Fjölni sem vann Gróttu 5-2 í Lengjudeildinni í dag.

Máni skoraði þrennu í leiknum en sú þrenna var skoruð á aðeins átta mínútum en síðasta markið kom af vítapunktinum.

Fjölnir vann að lokum 5-2 sigur en Grótta komst yfir og var staðan jöfn 1-1 í hálfleik.

ÍBV skoraði einnig fimm mörk í sannfærandi sigur á Keflavík en öll mörkin þar voru skoruð í seinni hálfleik.

Fjölnir 5 – 2 Grótta
0-1 Kristófer Orri Pétursson
1-1 Orri Þórhallsson
2-1 Máni Austmann Hilmarsson
3-1 Máni Austmann Hilmarsson
4-1 Máni Austmann Hilmarsson(víti)
5-1 Sigurvin Reynisson
5-2 Pétur Theódór Árnason

Dalvík/Reynir 0 – 1 Leiknir R.
0-1 Omar Sowe(víti)

ÍBV 5 – 0 Keflavík
1-0 Sigurður Arnar Magnússon
2-0 Oliver Heiðarsson
3-0 Arnar Breki Gunnarsson
4-0 Víðir Þorvarðarson
5-0 Víðir Þorvarðarson

ÍR 1 – 1 Þór
0-1 Fannar Daði Malmquist Gíslason
1-1 Guðjón Máni Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“