fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Vesen fyrir Napoli – Ekkert félag þorir að leggja fram tilboð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins skrítið og það kann að hljóma þá hefur ekkert stórlið í Evrópu boðið í sóknarmanninn öfluga Victor Osimhen.

Frá þessu greinir Gazzetta dello Sport en Osimhen er reglulega orðaður við lið eins og Chelsea og Arsenal.

Ástæðan er þó skiljanleg en Osimhen er fáanlegur fyrir 120 milljónir evra en það er kaupákvæðið í hans samningi.

Annað sem vekur athygli er að Napoli hefur ekki efni á því að halda Osimhen mikið lengur en hann er launahæsti leikmaður liðsins og fær 10 milljónir evra í árslaun.

Napoli þarf í raun að losa Osimhen til að geta borgað öðrum eða þá fengið inn leikmenn í sumar en hann er einnig orðaður við Inter Milan.

Aurelio De Laurentiis, eigandi Napoli, er erfiður við að eiga en hann vill ekki sætta sig við minan en kaupákvæði samningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar