fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 16:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha hefur staðfest það að hann vilji yfirgefa Fulham og semja við þýska stórliðið Bayern Munchen.

Palhinha hefur verið á óskalista Bayern í langan tíma en hann mun kosta um 38 milljónir punda.

Fulham getur lítið gert til að halda Portúgalanum sem er nú með portúgalska landsliðinu á EM í Þýskalandi.

Miðjumaðurinn er 28 ára gamall en Portúgal er komið í 16-liða úrslit mótsins og mætir Slóveníu.

,,Varðandi mína eigin framtíð, bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð,“ sagði Palhinha við blaðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“