fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Nýr Rúrik að fæðast í Þýskalandi: Vinsælastur af öllum keppendum – Sjáðu efstu tíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Guler, ungstirni tyrknenska landsliðsins, er vinsælasti leikmaðurinn á EM ef marka má tölur frá Instagram.

Enginn leikmaður á EM hefur eignast fleiri fylgjendur á þeim samskiptamiðli en Guler sem var flottur með Tyrklandi í riðlakeppninni.

Yfir milljón manns hafa fylgt Guler á instagram eftir að mótið hófst en hann er aðeins 19 ára gamall.

Til að setja það í ákveðið samhengi þá er Guler með fleiri auka fylgjendur en stórstjarnan sjálf, Cristiano Ronaldo.

Aðrir risar eins og Jude Bellingham og Kylian Mbappe eru fyrir neðan Guler sem er leikmaður Real Madrid líkt og þeir tveir.

Athygli vekur að annar Tyrki, Kenan Yildiz, kemst á listann en hann er í sjöunda sæti á undan mönnum eins og Toni Kroos og Jamal Musiala.

Þetta minnir mikið á HM 2018 er Rúrik Gíslason, þáverandi landsliðsmaður Íslands, vakti heimsathygli er hann kom inná sem varamaður gegn Argentínu í fyrsta leik okkar manna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika