fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Roy Keane ekki of vinsæll eftir að hafa sést í þessari treyju – ,,Þeir munu missa vitið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gerði fáa stuðningsmenn Manchester United glaða þegar þeir fengu að sjá goðsögn félagsins, Roy Keane, í treyju Arsenal í Þýskalandi.

Keane sást óvænt í Arsenal treyju þar í landi en hann starfar sem sparkspekingur ITV og fjallar um Evrópumeistaramótið.

Keane er mjög vinsæll á meðal margra stuðningsmanna United og hefur sjálfur viðurkennt að hann hafi hatað Arsenal á sínum tíma sem leikmaður.

Ian Wright, goðsögn Arsenal, vinnur með Keane hjá ITV en þeir eru oft saman í settinu að fjalla um leiki.

,,Þetta hentar þér. Stuðningsmenn Manchester United munu missa vitið,“ sagði Wright er hann sá Keane í treyjunni.

Það er óljóst af hverju Keane klæddist þessari ágætu treyju en nafn Wright var ritað á bakhliðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu