fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Læknarnir vita ekki hversu mikið hann á eftir: Ólæknandi krabbamein – ,,Suma morgna vakna ég og mér líður frábærlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 16:30

Sven-Göran Eriksson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá á fyrrum landsliðsþjálfari Englands, Sven-Goran Eriksson ekki mikið eftir á þessari ágætu jörð en hann greindist með krabbamein fyrir ekki svo löngu síðan.

Eriksson segir að jafnvel færustu læknar geti ekki dæmt um það hvenær hann þurfi að kveðja en hann er 76 ára gamall.

Eriksson nýtur lífsins þrátt fyrir þetta ólæknandi krabbamein og hefur nýtt tímann í að ferðast um alla Evrópu.

,,Hef ég áhyggjur af þessu? Ég held að það sé betra að hafa enga hugmynd um framhaldið,“ sagði Svíinn.

,,Mér líður mismunandi á hverjum degi en suma morgna þá vakna ég og mér líður frábærlega.“

,,Næstum því fullkomlega en aðra morgna þá glími ég við vandamál en góðu dagarnir eru enn til staðar og ég er í lagi.“

,,Ég hef ferðast alls staðar í Svíþjóð, Englandi, Ítalíu oig Portúgal og ég hef tárast hversu vingjarnlegt fólk getur verið.“

,,Ég er heppinn að fólk tali vel um mig á meðan ég er lifandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“