fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Vonast til að afreka það sama og Ísland gerði á ótrúlegan hátt 2016

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 16:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Skriniar vonar að sínir menn í Slóvakíu geri það sama og Ísland gerði á EM 2016.

Ísland kom þá öllum á óvart og sló England úr keppni í 16-liða úrslitum EM – eitthvað sem Slóvakía getur gert á EM 2024.

Pressan er mikil á Englandi fyrir leikinn en liðið er ekki búið að vera sannfærandi hingað til.

,,Það verður mikil pressa á enska liðinu sem gæti hjálpað okkur í viðureigninni,“ sagði Skriniar.

,,Þeir þurfa að sannfæra heiminn um að þeir hafi mætt í leikinn til að vinna. Þeir eru með risastórar stjörnur og mjög mjög góða leikmenn.“

,,Við getum skráð okkur í sögubækur fótboltans í Slóvakíu ef við vinnum England. Þetta er risastórt tækifæri fyrir liðið og alla í Slóvakíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“