fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sér verulega eftir þessu húðflúri sem var í öllum fjölmiðlum: Ungur og vitlaus – ,,Í dag myndi ég taka allt aðra ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjinn Leroy Sane viðurkennir það að hann sjái verulega eftir því að hafa fengið sér risastórt húðflúr á sínum tíma í Manchester.

Sane var þá leikmaður Manchester City en hann er í dag á mála hjá stórliði Bayern Munchen.

Sane skoraði í leik gegn Monaco í Meistaradeildinni fyrir um sjö árum síðan og fékk sér húðflúr þar sem hann sést fagna því ágæta marki í 5-3 sigri.

Vængmaðurinn sér hins vegar eftir þessari ákvörðun en hann er 28 ára gamall í dag og er reynslunni ríkari.

,,Eins og ég hef sagt, ég var ungur. Í dag myndi ég taka allt aðra ákvörðun,“ sagði Sane við Der Spiegel.

,,Ég var einhver sem þurfti að hlaupa í geggnum vegg, allavega einu sinni, jafnvel þó það væri sársaukafullt. Ég þurfti að læra af því og þá sérstaklega þegar ég var yngri.“

,,Það kom mér á óvart að þetta hafi verið umræðuefni í fjölmiðlum, ég var mjög ungur á þessum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu