fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aldrei fengið eins há laun á ferlinum – Real ekki lengi að losa sig við lánsmanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 11:30

Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ákvað að kaupa framherjann Joselu og hefur nú staðfest sölu á leikmanninum til Katar.

Joselu var lánsmaður hjá Real í vetur og stóð sig nokkuð vel en hann er 34 ára gamall.

Joselu átti hins vegar engar framtíð fyrir sér hjá Real og var hann seldur strax eftir félagaskiptin.

Al-Gharafa er áfangastaður Joselu en hann er talinn hafa kostað tæplega tíu milljónir evra.

Real borgaði Espanyol aðeins 1,5 milljónir evra fyrir Joselu sem skoraði 18 mörk í 49 leikjum í vetur.

Joselu verður launahæsti leikmaður Al-Gharafa en hann fær níu milljónir evra í árslaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu