fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Besta deild karla: KA upp úr fallsæti eftir sigur í Kórnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 19:53

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann HK í Kórnum í fyrsta leik kvöldsins í Bestu deild karla.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni kom Bjarni Aðalsteinsson gestunum frá Akureyri yfir eftir hornspyrnu. Það er þó erfitt að fullyrða að boltinn hafi verið allur kominn yfir línuna.

Hallgrímur Mar Steingrímsson fór langt með að klára leikinn fyrir KA með marki á 82. mínútu en HK minnkaði muninn með marki Arnþórs Ara Atlasonar í uppbótartíma.

Heimamenn reyndu að finna jöfnunarmark á lokaandartökum leiksins og vildu fá vítaspyrnu í blálokin, en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-2 og sigurinn heilt yfir sanngjarn.

HK er í níunda sæti deildarinnar með 13 stig, 2 meira en KA sem er sæti neðar. Tveir sigrar í röð hjá Norðanmönnum sem eru komnir upp úr fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona
433Sport
Í gær

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“
433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd