fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Saka tjáir sig um óvænta orðróma í aðdraganda 16-liða úrslitanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur tjáð sig um þær vangaveltur að hann gæti spilað í vinstri bakverði gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins.

Kieran Trippier, sem er réttfættur, hefur leyst stöðu vinstri bakvarðar á mótinu en verið í vandræðum. Saka, sem er einn besti leikmaður Englands fram á við, spilaði sem bakvörður á yngri árum og hefur það fram yfir Trippier að vera örfættur.

„Ég held að það sé engin lausn fyrir England að spila mér út úr stöðu,“ sagði Saka við BBC í dag.

Hann er þó klár ef þess þarf.

„Þjálfarinn ræður þessu og við treystum honum fyrir að velja besta liðið á leikdegi.“

England mætir Slóvakíu á sunnudag eftir að hafa valdið nokkrum vonbrigðum í riðlakeppninni, þrátt fyrir að hafa hafnað í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð