fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag mun skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. The Athletic segir frá þessu

Nú er einnig orðið ljóst að starfslið Ten Hag mun taka miklu breytingum.

Mitchell van der Gaag nánasti aðstoðarmaður Ten Hag síðustu tvö árin verður látinn fara en hann vill sjálfur fara í að stýra liði.

Benni McCarthy verður látinn fara en hann hefur verið í teyminu síðustu tvö ár.

Þá er óvíst hvað verður um Steve McClaren og Darren Fletcher sem hafa starfað náið með Ten Hag síðustu tvö ár.

René Hake er að hætta sem þjálfari Go Ahead Eagles og mun fara inn í þjálfarateymi Erik ten Hag hjá Manchester United.

Hake er að koma inn en einnig Ruud van Nistelrooy sem er að koma til félagsins. Verða þeir aðstoðarmenn Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag