fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Besta deild karla: Stórsigur Víkings í Garðabæ – Jafnt í Vesturbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Bestu deild karla.

Víkingur heimsótti Stjörnuna og voru meistararnir komnir í þægileg mál á fyrstu 20 mínútunum eða svo en Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson komu þeim í 0-2. Þannig var staðan í hálfleik.

Eftir um klukkutíma leik kom Helgi Guðjónsson Víkingi svo í 0-3 og var hann aftur á ferðinni með mark á 78. mínútu. Meira var ekki skorað og 0-4 stórsigur Víkings staðreynd.

Víkingur er með 30 stig á toppi deildarinnar en Stjarnan er í því sjöunda með 16 stig.

Í Vesturbænum tók KR á móti Fylki í fyrsta heimaleik Pálma Rafns Pálmasonar við stjórnvölinn.

KR leiddi í hálfleik með marki Kristjáns Flóka Finnbogasonar á 37. mínútu.

Þóroddur Víkingsson jafnaði metin fyrir Fylki snemma í seinni hálfleik en strax í kjölfarið skoraði Kristján aftur og kom heimamönnum yfir á ný.

Gestirnir svöruðu hins vegar á ný en Nikulás Val Gunnarsson jafnaði í 2-2 og þar við sat.

KR er í áttunda sæti með 13 stig en Fylkir er á botninum með 8.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Í gær

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða