fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

433
Fimmtudaginn 27. júní 2024 19:30

Simona Leskovska

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Slóvakíu í 16-liða úrslitum EM í Þýskalandi á sunnudag og ensku götublöðin beina nú sjónum að Simona Leskovska, sem starfar fyrir knattspyrnusamband Slóvakíu.

England hafnaði í efsta sæti C-riðils þrátt fyrir ósannfærandi frammistöðu það sem af er móti. Slóvakar höfnuði í þriðja sæti E-riðils.

Leskovska, sem er fyrrum fyrirsæta og keppandi í ungfrú Slóvakía, er til umfjöllunnar í Englandi í dag en hún sér til að mynda um samfélagsmiðla fyrir sambandið í Slóvakíu og tekur viðtöl við leikmenn.

„Einhverjir sögðu mér að kona úr fyrirsætubransanum gæti ekki unnið við fótbolta. Þau sem hlógu einu sinni að mér vilja núna fá mynd með mér,“ segir Leskovska, sem er með 200 þúsund fylgjendur á Instagram.

Leskovska er ánægð með sín störf.

„Nú birtum við miklu meira efni á samfélagsmiðla, búum til myndbönd og þess háttar. Þetta hefur verið mjög vinsælt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag