fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

433
Fimmtudaginn 27. júní 2024 19:30

Simona Leskovska

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Slóvakíu í 16-liða úrslitum EM í Þýskalandi á sunnudag og ensku götublöðin beina nú sjónum að Simona Leskovska, sem starfar fyrir knattspyrnusamband Slóvakíu.

England hafnaði í efsta sæti C-riðils þrátt fyrir ósannfærandi frammistöðu það sem af er móti. Slóvakar höfnuði í þriðja sæti E-riðils.

Leskovska, sem er fyrrum fyrirsæta og keppandi í ungfrú Slóvakía, er til umfjöllunnar í Englandi í dag en hún sér til að mynda um samfélagsmiðla fyrir sambandið í Slóvakíu og tekur viðtöl við leikmenn.

„Einhverjir sögðu mér að kona úr fyrirsætubransanum gæti ekki unnið við fótbolta. Þau sem hlógu einu sinni að mér vilja núna fá mynd með mér,“ segir Leskovska, sem er með 200 þúsund fylgjendur á Instagram.

Leskovska er ánægð með sín störf.

„Nú birtum við miklu meira efni á samfélagsmiðla, búum til myndbönd og þess háttar. Þetta hefur verið mjög vinsælt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“