fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 22:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á morgun og laugardag.

Á morgun mætast Þór/KA og Breiðablik á VÍS vellinum kl. 19:45 og á laugardag mætast Valur og Þróttur R. á N1-vellinum Hlíðarenda.

Úrslitaleikur keppninnar fer fram föstudaginn 16. ágúst á Laugardalsvelli, en í fyrra var það Víkingur R. sem vann sigur á Breiðablik í úrsltaleiknum. Það er því ljóst að nýr sigurvegari verður krýndur þann 16. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu