fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Karólína sagði nei við Harvard – Útskýrir hvers vegna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 18:00

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen á láni frá Bayern Munchen og lykilmaður í íslenska landsliðinu, hafnaði skólastyrk hjá Harvard, einum virtasta háskóla heims, áður en hún samdi við þýska stórliðið.

Hún rifjar þetta upp í hlaðvarpinu Chess After Dark. Karólína gekk í raðir Bayern frá Breiðabliki árið 2021 en stóð þá til boða að spila fótbolta samhliða því að læra við Harvard.

„Það var kannski svolítið neikvæð umræða um fótboltann í Bandaríkjunum á þessum tíma. Þetta var svolítið: „Ef þú ferð þarna út muntu ekki komast í landsliðið.“ Það var svolítið umræðan,“ segir Karólína.

Hún vildi setja fulla einbeitingu á fótboltann.

„Þó ég tali ekki mikið um fótbolta þá elska ég hann og vil helst vera í honum 24/7. Svo Bayern var mitt val. Ég get alltaf farið í Harvard,“ segir Karólína létt í bragði.

Karólína spilar sem fyrr segir í dag með Bayer Leverkusen á láni frá Bayern. Er hún á leið inn í sitt annað tímabil þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“