fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 13:00

Jason Daði á æfingu með landsliðinu. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Daði Svanþórsson leikmaður Breiðabliks og einn besti leikmaður Íslandsmóts karla í knattspyrnu undanfarin ár er á leið erlendis samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar RÚV.

Segir að Jason muni fara frá Breiðablik þegar félaglaskiptaglugginn opnar í júlí.

Gunnar Birgisson sem skrifar fréttina segir að Jason sé líklega að fara til Englands og muni spila þar.

Jason hefur verið frábær á þessu tímabili í liði Blika en samningur hans við Breiðablik rennur út í haust, því er ljóst að kaupverðið verður ekki mjög hátt.

LJóst er að ef af verður þá verður það gríðarleg blóðtaka fyrir Breiðablik að missa einn sinn allra besta leikmann þegar liðið er í titilbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum