fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hollenska félagið staðfestir kaup sín á Brynjólfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Groningen hefur staðfest að Brynjólfur Willumsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið með möguleika á fjórða árinu.

Þessi 23 ára leikmaður er keyptur frá Kristiansund í Noregi.

Brynjólfur er 23 ára gamall sóknarmaður sem ólst upp hjá Breiðabliki en var seldur til Noregs árið 2021.

Groningen er komið aftur upp í hollensku úrvalsdeildina eftir að hafa endað í öðru sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð.

Í Hollandi mun Brynjólfur hitta fyrir bróður sinn, Willum Þór Willumsson, sem leikur með Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni.

„Ég hef horft mikið á hollenska boltann síðustu ár til að fylgjast með bróðir mínum, ég hef góða hugmynd um deildina,“ segir Brynjólfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Í gær

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða