fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Nýtt útlit Lisu Rinnu vekur athygli – Líkt við Albert Einstein og eiginmanninn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 10:29

Lisa Rinna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Lisa Rinna frumsýndi nýtt útlit á dögunum og er óhætt að segja að það hafi fallið misvel í kramið hjá aðdáendum.

Lisa Rinna er þekkt fyrir stutta brúna hárið sitt en litaði það ljóst og breytti einnig hárgreiðslunni.

Hún frumsýndi nýja hárið á Viktor & Rolf tískusýningunni í gærkvöldi.

Mynd: Pierre Suu/Getty Images

Mörgum aðdáendum þótti hún nær óþekkjanleg, enda einnig klædd í allt öðruvísi fatnað en venjulega.

Aðdáendur höfðu nóg um nýja útlitið að segja á X, áður Twitter. Sumir sögðust fyrst hafa haldið að þetta væri eiginmaður Lisu, Harry Hamlin.

„Það er eins og Lisa Rinna og Harry Hamlin hafi orðið að einni manneskju,“ sagði einn.

Aðrir líktu henni við Albert Einstein, Andy Warhol og söngvarann Rod Stewart.

Albert Einstein
Albert Einstein.
Andy Warhol
Andy Warhol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“