fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fyrirgaf honum framhjáhald á Íslandi – Eru nú að eignast sitt þriðja barn saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden leikmaður enska landsliðsins yfirgaf herbúðir liðsins í gær til að fara heim til Englands og vera viðstaddur þegar þriðja barn hans kemur í heiminn.

Foden og Rebecca Cooke hafa verið saman um langt skeið og hafa gengið í gengum ýmislegt.

Foden og Rebecca eru 24 ára gömul en þau eignuðust sitt fyrsta barn fyrir fimm árum síðan.

Elsti sonur þeirra Roonie er orðinn að stórstjörnu en hann er með 3 milljónir fylgjenda á Instagram. Foden og Rebecca kynntust í grunnskóla og hafa verið saman allar götur síðan.

Samband Foden og Rebecca stóð höllum fæti árið 2020 þegar Foden var gómaður við það að halda framhjá Rebecca með íslenskum stelpum.

Málið rataði í heimsfréttirnar og var Foden ásamt Mason Greenwood hent út úr enska landsliðinu vegna þess. Íslenska stelpan sem var með Foden þessa nótt á Hótel Sögu ræddi málið opinskátt.

,,Margir sem hafa sent mér að hann (Foden) á kærustu og barn, ég vissi það ekki. Ég googlaði ekki manneskjuna ekki áður en ég fór að hitta hann, ég finn til með öllum í kringum hann. Fjölskyldunni, kærustunni, liðsfélögum og honum líka. Það er heiður að spila með landsliðinu. Ég gerði mér grein fyrir því að þeir væru eitthvað þekktir en þetta voru mikil mistök hjá öllum aðilum að hafa ekki hugsað lengra en það sem gerðist,
“ sagði konan eftir atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“