fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Útskrifaður af spítala eftir óhugnanlegt atvik í síðustu viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnabas Varga framherji Ungverjaland er útskrifaður af spítalnum í Stuttgart og mættur til heimalandsins til að jafna sig.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í síðustu viku á EM í Þýskalandi en Varga missti meðvitund í leik gegn Skotum.

Ungverjaland vann þennan leik 1-0 en sigurmarkið var skorað er 100 mínútur voru komnar á klukkuna.

Varga var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið einhvers konar högg en hann lá meðvitundarlaus í vítateig Skota.

Mörgum var brugðið en fljótt kom í ljós að Varga var ekki í lífshættu og hann er nú útskrifaður af spítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur