fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tveir berjast um starfið hjá Burnley eftir að Nistelrooy hafnaði því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy og Scott Parker eru að berjast um starfið hjá Burnley eftir að Ruud van Nistelrooy hafnaði því.

Nistelrooy ákvað frekar að fara til Manchester United og verður hann aðstoðarmaður Erik ten Hag.

Bellamy var aðstoðarþjálfari Vincent Kompany hjá Burnley í tvö ár og er þjálfari liðsins tímabundið.

Parker hefur ekki verið í vinnu í rúmt ár eftir að hafa verið rekinn frá Club Brugge í Belgíu.

Bellamy og Parker eru báðir fyrrum leikmenn og berjast nú um starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth