fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hjörvar og Arnar tókust á í beinni á RÚV í gærkvöldi – „Ég kalla þetta upprisu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þvílík upprisa hjá einum manni eftir vonbrigðin hjá United,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á RÚV í gær um Ralf Rangnick þjálfara Austurríkis sem áður þjálfaði Manchester United.

Austurríki vann riðil sinn þrátt fyrir að bæði Frakkland og Holland hefðu verið í honum.

Arnar tókst á við Hjörvar Hafliðason um Rangnick sem er ekki að kaupa lofsöng um stjórann. „Hvað var hann búinn að gera áður en kom til United? Þessi hápressu fótbolti? Hann er fyrirlesari, ég er að kvóta Cristiano Ronaldo,“ sagði Hjörvar.

„Hann var búinn að byggja upp brand af fótboltanum, hann fer til United og það er eins og enginn þekki hann hjá United. Ég var ekki að segja að hann hafi verið góður hjá United.“

„Ég kalla þetta upprisu, hafa ekki getað rassgat í tuttugu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“