fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Anna Björk hetja Vals á Akureyri: Blikar unnu góðan sigur – Óli Kristjáns að koma Þrótti í gang

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 20:06

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í Bestu deild kvenna en á Akureyri vann Valur mjög dramatískan 1-2 sigur á Þór/KA í hörkuleik.

Hulda Ósk Jónsdóttir kom heimakonum yfir eftir klukkutíma leik og allt stefndi í sigur Þór/KA.

Á 85 mínútu skoraði varamaðurinn Berglind Björg Þorvalsdóttir sitt fyrsta mark fyrir Val eftir að hafa komið frá PSG.

Það var svo varnarmaðurinn, Anna Björk Kristjánsdóttir sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Breiðablik vann góðan sigur á Keflavík á sama tíma en Breiðablik og Valur eru með 27 stig á toppi deildarinnar eftir tíu leiki.

Þá vann Þróttur Reykjavík góðan 1-0 sigur á Fylki en eftir mjög erfiða byrjun hefur Þróttur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum deildarinanr og er komið í sjötta sæti deildarinnar.

Markaskorarar af Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Í gær

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“