fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Eiginkonan sendir út pillu um væntanlegan skilnað – Milljónir manna munu fylgjast með honum í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlotte Trippier eiginkona Kieran Trippier virðist vera að fara fram á skilnað miðað við skilaboð hennar á Instagram.

Charlotte er ein af fáum eiginkonum leikmanna Englands sem ekki hefur sést á Evrópumótinu.

Mynd/Getty

„Fyrr en síðar kemst þú yfir skítinn sem þú hélst að þú kæmist aldrei yfir, það er besta tilfinning í heimi,“ skrifar Charlotte á Instagram.

Skilaboðin birtast skömmu fyrir leik Englands og Slóveníu sem hefst klukkan 19:00 þar sem búist er við Trippier í byrjunarliðinu.

Charlotte er einnig hætt að fylgja Kieran á Instagram en parið er búsett í Norður-Englandi þar sem hann leikur með Newcastle en áður bjuggu þau í London og í Madríd.

Saman eiga Charlotte og Kieran þrjú börn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“