fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ótrúleg félagaskipti á borðinu – Barcelona vill leikmann úr B-deild Englands á láni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 17:00

Jaden Philogene Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegar fréttir berast frá Spáni þar sem fullyrt er að Barcelona sé að reyna að fá Jaden Philogene kantmann Hull City á láni.

Samkvæmt frétt Relevo vill Barcleona fá Jaden Philogene á láni með möguleika á að kaupa hann.

Philogene er 22 ára gamall og var keyptur til Hull frá Aston Villa fyrir 5 milljónir punda.

Hann skoraði tólf mörk og lagði upp sex í 32 leikjum í næst efstu deild Englands á síðustu leiktíð.

Hansi Flick er sagður hrifin af Philogene en það væri ótrúlet að sjá Barcelona fá leikmann á láni úr B-deild á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum