fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Lýsing hans á dramatíkinni í gær vekur gríðarlega athygli – Hlustaðu á hana hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Drury er af mörgum talinn einn besti knattspyrnulýsandi heims og hann olli breskum knattspyrnuáhugamönnum ekki vonbrigðum á skjánum í gær.

Króatar og Ítalir gerðu dramatískt jafntefli í gær sem fleytti Ítölum áfram í 16-liða úrslit en Króatar eru sennilega úr leik.

Luka Modric hafði komið Króatíu yfir í leiknum en á áttundu mínútu uppbótartímans jafnaði Mattia Zaccagni með góðu skoti eftir frábæra sókn Ítalíu.

Lýsingar Drury á mörkunum hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Dramatíkin var í hávegum höfð og Drury ljóðrænn í lýsingu sinni.

Hér að neðan má heyra þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“