fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Þetta er konan á bak við gríðarlega vinsæla „hawk tuah“ myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. júní 2024 20:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur verið að skrolla í gegnum samfélagsmiðla undanfarna daga þá hefurðu líklegast séð jarm (e. meme) með konunni úr vinsæla „hawk tuah“ myndbandinu svokallaða.

Margir hafa eflaust velt því fyrir sér, hver er þessi kona og hvaðan kom hún?

Þetta byrjaði allt á því að netþátturinn Tim & Dee TV birti myndbandsklippu úr viðtali þeirra við unga konu á götum Nashville.

„Hvað gerir karlmenn vitlausa í rúminu?“ var spurningin.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndina hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tim & Dee TV (@timanddeetv)

Svar hennar gerði hana fræga, svo fræga að hafnaboltastjarnan Bryce Harper hermdi eftir henni í leik um helgina.

Konan er Hailey Welsch og er frá Nashville í Bandaríkjunum. Fylgjendahópur hennar á Instagram stækkar ört og hún er nú með rúmlega 26 þúsund fylgjendur.

Hailey ætlar ekki að láta internet frægðina framhjá sér fara og er byrjuð að selja „hawk tuah“ varning.

Netverjar hafa búið til ótal jörm (e. meme) með „hawk tuah“. Hér má skoða brot af þeim en við vekjum athygli á því að þau eru flest frekar dónaleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“