fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Dauðvona Eriksson segir frá ótrúlegri heimsókn Beckham á dögunum – Góðverk sem gladdi mikið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven-Goran Eriksson fyrrum þjálfari enska landsliðsins er með ólæknandi krabbamein og hafa læknar ekki gefið honum langan tíma.

Eriksson er 76 ára gamall en í viðtali í Svíþjóð segir hann frá heimsókn frá David Beckham á dögunum.

Eriksson gerði Beckham að fyrirliða enska landsliðsins þegar þeir unnu saman frá 2001 til 2006.

„Hann kom með sex lítra af víni sem voru framleidd á árum sem eru mér mikilvæg,“ segir Eriksson.

„Hann var með vín frá 1948, árið sem ég er fæddur. Hann er svo einlægur, hann hefði getað orðið hrokafull týpa en hann er alltaf svo hjartahlýr.“

Beckham sendi einkakokk sinn til Svíþjóðar degi áður til að undirbúa veislu fyrir sig og Eriksson á heimili hans.

„Beckham borðaði sænskan mat, deginum áður kom kokkurinn hingað. Við sátum allan daginn og ræddum fótbolta.“

„Þetta sannar bara fyrir mér hversu góð manneskja hann er. Hann þurfti ekki að koma en ég var stoltur að fá hann í heimsókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd