fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gylfi Þór keyrði á Ísafjörð en aðrir tóku flugið – „Hvort það tengist því ætla ég ekki að fullyrða um“

433
Mánudaginn 24. júní 2024 08:28

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson keyrði á Ísafjörð daginn fyrir leik Vals gegn Vestra um helgina. Hann vonaðist til að geta spilað leikinn en gat það að lokum ekki vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við.

Leiknum lauk 1-5 fyrir Val og var hann til umræðu í sérstöku hlaðvarpi 433.is í kringum EM, þar sem einnig var komið inn á gang mála í Bestu deildinni.

„Ég heyrði þetta og sannreyndi svo með því að heyra í mönnum mjög nálægst valsliðinu, en Gylfi keyrði á Ísafjörð á föstudaginn. Allt lið Vals flaug á laugardagsmorgninum en honum hugnaðist ekki að fljúga þangað. Ég veit svosem ekki alveg af hverju,“ sagði Hörður Snævar Jónsson þar.

„Það er náttúrulega óþægilegt aðflugið þarna,“ skaut Helgi Fannar Sigurðsson inn í.

Hörður sagðist þá ekki vita hvort aðflugið á Ísafirði sé ástæða þess að Gylfi keyrði í stað þess að fljúga.

„Ég er að segja það. Hvort það tengist því ætla ég ekki að fullyrða um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza