fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Varga er með meðvitund og er ekki í lífshættu – Spilar ekki meira á mótinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að framherjinn Barnabas Varga sé með meðvitund.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í kvöld á EM í Þýskalandi en Varga missti meðvitund í leik gegn Skotum.

Ungverjaland vann þennan leik 1-0 en sigurmarkið var skorað er 100 mínútur voru komnar á klukkuna.

Varga var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið einhvers konar högg en hann lá meðvitundarlaus í vítateig Skota.

Sem betur fer er í lagi með sóknarmanninn og er hann á fínum batavegi að sögn ungverska sambandsins.

Marco Rossi, þjálfari Ungverja, hefur tjáð sig um atvikið og staðfestir að Varga sé ekki í lífshættu.

,,Líf Barnabas Varga er ekki í hættu. Hann mun fara í aðgerð eftir að hafa brákað bein í andlitinu en spilar ekki meira á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd