fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Besta deildin: Daníel tryggði KA þrjú stig í mjög fjörugum leik gegn Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 19:06

Daníel Hafsteinsson. Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 3 – 2 Fram
1-0 Sveinn Margeir Hauksson(‘8)
1-1 Kennie Chopart(’12)
1-2 Kennie Chopart(’36)
2-2 Daníel Hafsteinsson(’78)
3-2 Daníel Hafsteinsson(’93)

Fyrsti leikur dagsins í Bestu deild karla var ansi fjörugur en leikið var á Akureyri við fínustu aðstæður.

KA fékk Fram í heimsókn í efstu deild en leiknum lauk með sigri heimamanna á dramatískan hátt.

Kennie Chopart skoraði bæði mörk Fram í viðureigninni en Sveinn Margeir Hauksson hafði komið KA yfir.

Daníel Hafsteinsson skoraði svo fyrir KA á 78. mínútu og stefndi allt í 2-2 jafntefli.

Daníel var hins vegar ekki hættur og skoraði sigurmark KA á 93. mínútu í leik sem lauk 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum