fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vildi ekki svara spurningu blaðamannsins – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 19:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Ronald Araujo vildi ekki svara því hvort hann myndi spila með Barcelona næsta vetur.

Araujo fékk spurningu frá blaðamanni í nótt um hvort hann myndi leika á Nou Camp eftir sumarfríið.

Um er að ræða 25 ára gamlan varnarmann sem hefur leikið með Barcelona undanfarin fimm ár.

Araujo er staddur með úrúgvæska landsliðinu á Copa America þessa stundina og hafði lítinn áhuga á að svara spurningu um sína framtíð.

,,Það sem ég einbeiti mér að er Copa America í dag,“ sagði Araujo og gæti það gefið eitthvað í skyn.

Araujo hefur verið orðaður við þónokkur lið en hann lék 25 deildarleiki fyrir liðið á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar