fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Upplifði verstu tíma ferilsins í ensku úrvalsdeildinni – ,,Ekkert eins og ég ímyndaði mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Weston McKennie viðurkennir að hann sjái verulega eftir því að hafa samið við enska félagið Leeds 2023.

McKennie var lánaður til Leeds í hálft tímabil frá Juventus en gat lítið sem ekkert er liðið féll úr efstu deild.

McKennie er enn á mála hjá Juventus í dag og spilaði 38 leiki á síðustu leiktíð en mistókst að skora mark.

Bandaríkjamaðurinn viðurkennir að tíminn hjá Leeds hafi verið erfiður en hann þurfti að kynnast nýjum lífstíl og nokkrum þjálfurum sem tóku við á stuttum tíma.

,,Tíminn minn hjá Leeds var líklega einn af mínum lágpunktum, ef ekki sá lægsti á mínum ferli,“ sagði McKennie.

,,Ég reyni alltaf að horfa á það jákvæða því ég var hjá Juventus og spilaði í hverri viku og kannski missti ég hausinn aðeins, vitandi það að ég myndi spila alla leiki.“

,,Að fara til Leeds og spila eins og ég gerði og hvernig þetta endaði allt saman – fjórir þjálfarar á fimm mánuðum, ekkert af þessu var eins og ég hafði ímyndað mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“