fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

EM: Belgía svaraði fyrir sig í seinni leiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 2 – 0 Rúmenía
1-0 Youri Tielemans(‘2)
2-0 Kevin de Bruyne(’80)

Belgía vann gríðarlega mikilvægan sigur á EM í Þýskalandi í kvöld í lokaleik dagsins á mótinu.

Rúmenía kom öllum á óvart og vann Úkraínu 3-0 í fyrsta leik en átti ekki mikinn séns í þá belgísku í kvöld.

Belgía tapaði óvænt 1-0 gegn Slóveníu í fyrstu umferð og þurfti að svara fyrir sig í leiknum í dag.

Rúmenía fékk sín færi í viðureigninni en Belgar höfðu að lokum betur 2-0 og eru nú með þrjú stig í riðlakeppninni fyrir lokaumferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild