fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fjölskyldan fær morðhótanir eftir fréttir vikunnar – ,,Rasismi og morðhótanir? Guð fylgist með ykkur“

433
Laugardaginn 22. júní 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda framherjans Michy Batshuayi hefur fengið morðhótanir eftir fréttir vikunnar í Tyrklandi.

Allar líkur eru á að Batshuayi sé á leið til Galatasaray og kemur þangað frá grönnunum í Fenerbahce.

Það er ekki vinsælt skref á meðal stuðningsmanna Fenerbahce þar sem Belginn hefur spilað undanfarin tvö ár.

Samningur Batshuayi rennur út um mánaðamótin en hann mun fá hærri laun en hjá sínu núverandi félagi.

Eiginkona Batshuayi hefur tjáð sig um málið og segir að fjölskyldan hafi fengið mörg óþægileg skilaboð fyrir helgi.

,,Skammist ykkar,“ skrifar Amely Maria sem er eiginkona Batshuayi og bætir hún við: ,,Þið hótið minni fjölskyldu og syni mínum lífláti og þið talið við mig um fjölskyldu? Þvílík skömm.“

,,Rasismi og morðhótanir? Guð fylgist með ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad