fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Valur skoraði fimm á Ísafirði

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 16:04

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 5 Valur
0-1 Jónatan Ingi Jónsson(’16)
1-1 Benedikt V. Warén(’31)
1-2 Patrick Pedersen(’57)
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’64)
1-4 Lúkas Logi Heimisson(’75)
1-5 Jónatan Ingi Jónsson(’92)

Valur burstaði lið Vestra í Bestu deild karla í dag en liðið tók öll völd á vellinum í seinni hálfleik.

Jónatan Ingi Jónsson átti flottan leik fyrir Val og skoraði tvö mörk en Patrick Pedersen komst einnig á blað.

Staðan var jöfn í hálfleik en Benedikt V. Warén hafði jafnað metin fyrir heimamenn í fyrri hálfleiknum.

Valur skoraði hins vegar fjögur mörk í seinni hálfleik og vann að lokum mjög sannfærandi 5-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad