fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins á EM í Þýskalandi er nú lokið en Georgía og Tékkland áttust við í ansi skemmtilegum leik.

Georgía komst yfir undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu en dæmd var hendi innan teigs Tékka.

Patrik Schick hatar ekki að skora fyrir sína þjóð og jafnaði hann síðar metin á 59. mínútu.

Tékkland var mun sterkari í leiknum og átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex hjá Georgíu.

Georgía fékk þó kjörið tækifæri til að vinna leikinn á 95. mínútu en klikkaði á dauðafæri og lokatölur 1-1.

Það dauðafæri má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild